Gúrkutíð í glamúrinu

Það er virkileg gúrkutíð í dægurmáladálkum dagblaðanna í dag. T.d. segja bæði DV og 24 stundir frá veikindum rokkarans á heimilinu. Ég veit ekki, kannski er þetta frétt, kannski ekki. Jú, jú látum það liggja á milli hluta. Rokkarinn sleppur þá við að svara símtölum þar sem honum eru boðin hin og þessu ,,gigg" næstu vikur, þjóðin veit að hann þarf hvíld.

 

dillpikkles

 

Hins vegar var önnur ,,frétt" í hinu virta tímariti Séð og heyrt sem ég held að fólk geti vel lifað án þess að lesa. Við, litla fjölskyldan, fórum og versluðum í matinn í Nettó og komum svo við í Toy´s r us í bakaleiðinni.

Ja hérna hér, við erum alveg ótrúleg! Það sem við tökum okkur fyrir hendur, ji minn eini. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe, já mér fannst það hálf asnalegt að lesa þessa "frétt" í séð og heyrt.

Andrir (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 10:04

2 identicon

Já það er nú meira ruglið í ykkur alltaf.... held að þið þurfið nú að fara að hugsa ykkar gang í innkaupunum.

Sigrún Jóna Hauksdóttir (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 11:43

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Fátt af því sem skrifað er í Séð og heyrt á eitthvað skilt við fréttir.

Haraldur Bjarnason, 1.10.2008 kl. 12:57

4 identicon

Kommon. Þetta eru náttúrlega lífsnauðsynlegar upplýsingar fyrir okkur hin! Hihihi... vonandi var verðið gott í Nettó og Marinó til friðs í Toys'r'us ;)

Flott síða hjá þér Eyrún!
Hlakka til að lesa allt það sem á daga ykkur drífur en ekki birtist í Séð og heyrt eða á visi.is! Getur Magni samt ekki reynt að fá Se og hør hérna í DK til að birta eitt og annað um ykkur, þá getur maður verið betur öpdeitaraður um heilsu ykkar hjónaleysa ;)

Knús á línuna, 

Addý paddý.

Addý (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 10:16

5 identicon

Góð Addý..hehe sendi þér vikulegt updeit :) Knús á línuna tilbaka!

Eyrún (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband