Jóla-bjartsýni

Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég hef fylgst óvenju lítiđ međ fréttum ţessa vikuna. Ţađ má líka vel sjá á bloggleysinu hér á síđunni. Ég les ađ vísu Fréttablađiđ, eđa glugga í ţađ, á hverjum degi. En einhvern veginn er ég dottin úr stuđi. Ég nenni ekki ađ fylgjast međ kreppuumrćđum lengur. Mig langar ekki ađ vera í kreppu.

star

Hins vegar hlakka ég til jólanna og ţađ er tilhugsunin um hátíđina sem yljar mér um hjartarćtur. Öll ţessi reiđi í ţjóđfélaginu er óholl. Ţví kaus ég ađ hćtta ađ taka ástandiđ svona inn á mig, ţó ekki vćri nema bara ţessa vikuna... Ađventan er handan viđ horniđ.

Ég vona ađ bjartari tímar séu framundan - og ég trúi ţví líka. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband