Í skólanum...

Nú sit ég sveitt en jafnframt einbeitt og sem próf, legg fyrir próf og fer yfir próf...allt snýst um próf og skóla þessa dagana. Valkvíði, góðvinur minn, er enn á ný kominn í heimsókn. Ég þarf sumsé að velja á milli þriggja námskeiða í Mastersnáminu í HÍ til að taka í fjarnámi núna...

 

hugsi_api_770500.jpg

Íslenska sem annað tungumál

Nám og þroski barna, unglinga og fullorðinna

Ritlist og bókmenntir

 

Hmmm...hvað hljómar nú best af þessu? Hvað ætli gagnist mér best í lífi og starfi?...erfitt val, ó já.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða rugl er þetta! Þú munt alltaf standa þig frábærlega vel í lífi og starfi og velur því að sjálfsögðu ritlist og bókmenntir og ferð svo og skrifar metsölubók og gerir líf okkar hinna enn frábærara

Jódís (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 22:38

2 identicon

Ritlist og bókmenntir. Klárlega!

Kristín Arna Hauksd. (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 15:07

3 Smámynd: Eyrún Huld Haraldsdóttir

Æi þið eruð svo erfiðar stelpur - ég þarf að skrifa smásögu, einþáttung og helling í viðbót...finnst það frekar ógnvekjandi tilhugsun...

Eyrún Huld Haraldsdóttir, 14.1.2009 kl. 16:55

4 identicon

Nám og þroski barna er málið....

Sigríður Alda (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband