Ég: Nemandinn og kennarinn

Það er skemmtileg upplifun að vera nemandi á ný. Ekki það að það sé svo óralangt síðan ég útskrifaðist, en einhvern veginn er maður algjörlega dottinn úr þessum gír. Nú er ég öfugu megin við borðið - eða eiginlega báðum megin. Það getur verið erfitt að halda fullri athygi í 6 - 8 klukkutíma...

school.jpg

Maður hefur vissulega gott af þessu og kemur eflaust mun nemendavænni til vinnu nú á nýrri önn Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Þór Sæmundsson

Já, að er ótrúlega strembið að vera svona öfugur. En samt gaman. Mér finnst mun skemmtilegra að sitja á skólabekk eftir að maður komst til vits og þroska.

Stefán Þór Sæmundsson, 22.1.2009 kl. 10:19

2 Smámynd: Eyrún Huld Haraldsdóttir

Satt segirðu Stefán - vissulega og vonandi hefur maður þroskast þessi þrjú ár í starfinu - veit a.m.k. aðeins meira hvað ég er að tala um :)

Eyrún Huld Haraldsdóttir, 22.1.2009 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband