...á misskilning ofan

Þessa dagana virðist allt vera misskilningur á misskilning ofan. Talar enginn sama tungumálið lengur?

Ég er komin með leið á því að þingmenn eyði dýrmætum tímanum í að þrasa um sömu hlutina, smámuni miðað við það sem þeir eiga í raun og veru að ræða um. Og guð forði háttvirtum forseta vorum frá því að fara í fleiri viðtöl, þar eru orð hans mistúlkuð í gríð og erg.

Hættið að blaðra og farið að vinna.


mbl.is Segir túlkun Geirs byggja á misskilningi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband