Okkur blæðir víða...

...það þykir mér. Þetta er rétt að byrja. Orðspor okkar Íslendinga á eftir að fá að finna fyrir gjaldþroti bankanna næstu vikur og mánuði.

 

Ireland-images

 

Einu sinni, ekki alls fyrir löngu, var ,,hip og kúl" að vera Íslendingur í útlöndum. Oftar en ekki lofaði fólk landið, ,,where are you from?" ,,wow are you from Iceland? cool.". En núna? Hmmm... Ætli svarið verði ekki bara:  ,,Originally we are all from Ireland..." Aha. Whistling


mbl.is Vilja ekki íslensku sinfóníuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Engar áhyggjur. Þessi kreppa er mesta landkynning sem Ísland hefur fengið.

Berar íslenskar konur mismeiddir íþróttamenn hafa ekki skilað neinu.

Sýnir viðskiptaþjóðum okkar að það er hægt að að treysta okkur. Við leysum

úr þeim vandamálum sem heimskreppan hefur valdið, af fullri ábyrgð.

Vandamálið hjá Þresti og fleirum er af gömlum torfkofahætti. Sjálur er hann lítillega viðskiptamenntaður en varð undir þegar Sovétríkin hrundu.

Fólk verður að fatta að kreppan skekur Japan eins og önnur ríki. Japanir byrja á sjálfum sér þegar að kreppir og sleppa þeir öllum skemmtunum.Þetta vita tónleikahaldarar. Að Ísland sé búið að tapa er BULL.

gegnumtrekkur (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 16:24

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Jamms, við erum náttla öll dáltið mikið af írsku bergi brotin,

...margir hafa upplifa að fá bréf frá útlöndum sem hefur haft viðkomu í Írlandi...enda bara einn bókstafur sem skilur á milli...

Greta Björg Úlfsdóttir, 14.10.2008 kl. 18:31

3 identicon

Heh já það er spurning um að æfa hreiminn og þykjast bara vera Írar!

Andrir (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband