Þjóðarstoltið

...rauk upp við lestur þessarar greinar AA Gill hjá The Sunday Times.  iceland

AA Gill kom hingað til lands og kynnti sér aðstæður. Það er gaman að lesa upplifun hans á ástandinu hér á Íslandi, og ekki síst á Íslendingum sjálfum. Lesið greinina, ég lofa að hún stappar í ykkur stálinu - hún er raunsæ en jafnframt full af gleði, von og bjartsýni...sem er komin frá okkur sjálfum.

 ,,Who the Icelandics are is one of the great enigmas of northern Europe. They speak an ancient, pure Scandinavian. They are horrifically hard-drinking, maudlin and prone to flights of dark nihilism and lengthy bitterness. They are taciturn fishermen and farmers; stoical, practical and moral. They have published more books and produced more chess grandmasters per head than anywhere else. They read more and write more, they sing and play instruments. Everyone here can change a tyre, strip an engine, ride a horse, sail a boat, dress a sheep and cure a salmon. They have grown through a hard Calvinism to a moral atheism while maintaining an open mind about elves."

Njótum aðventunnar - með sama æðruleysinu og hefur fylgt okkur í gegnum aldirnar... Heart


mbl.is Brown sparkaði í Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó Már Marinósson

Sammála.  Virkilega flott grein og vel skrifuð.  Vonandi lesa sem flestir bretar hana líka. 

Marinó Már Marinósson, 14.12.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband