Hulin höfuð

Ég hef velt því mikið fyrir mér síðustu daga hvers vegna nokkrir mótmælendur fara huldu höfði, með svarta og drungalega klúta fyrir andlitinu. Mér finnst þetta gera þá skuggalegri og þeir eru í raun líkari glæpamönnum en glæpamennirnir sjálfir... Þeir ættu heldur að taka mótmælanda Íslands til fyrirmyndar.

mótmælandi

Ég læt vera að tjá mig mikið um bolinn sem drengurinn, einn mótmælandanna, var í þegar hann heimsótti forsetann - boðskapurinn var ekki beint þroskaður...þó málefnið sé það vissulega.


mbl.is Hengilásar og forsetakaffi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nonni

Sæl,

það eru ýmsar ástæður fyrir því að fólk hylur andlit sitt. Sumir vilja ekki þekkjast sökum  húsnæðisaðstæðna, sumir vegna vinnu, sumir vegna þess aðþeir hafa orðið fyrir aðkasti. Sumir líta á andlitsklútinn sem sameiningartákn anarkískra aðgerðasinna s.k. Black Bloc. Sumir vilja ekki þekkjast eftir ólöglegar aðgerðir og láta því klútinn ekki falla þegar þeir birtast opinberlega því þeir eru máski í sömu fötum. Þetta eru bara dæmi og væntanlega eru ástæðurnar fleiri.

Nonni, 22.12.2008 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband