Út fyrir rammann

 

Geta menn ekki hugsað út fyrir flokkinn rétt á meðan þeir óska forsætisráðherra góðs bata?

Ég hjó eftir því í kvöldfréttunum að veikindin virðast fyrst og fremst vera áfall fyrir Sjálfstæðisflokinn - en ekki þjóðina alla - sem þau að sjálfsögðu eru.

Er hluti af hundinum ef til vill grafinn í þessari þröngsýni Sjálfstæðismanna?  Stórt er spurt...


mbl.is Veikindi Geirs mikið áfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband