Gettu betur

Mikiđ finnst mér vera kominn tími til ađ lífga upp á ţennan sívinsćla dagskrárliđ RÚV. Hvernig vćri ađ taka svona lifandi og fjölbreytilegan ţátt eins og Útsvar ađ einhverju leyti til fyrirmyndar?

gettu.jpg

Ég horfđi á ţáttinn í gćr - međ fullri virđingu fyrir nýja spyrlinum ţá vantar töluvert upp á. Hún samkjaftar ekki og kemur međ innantómar línur og óhnitmiđađa brandara hér og ţar sem ţeir eiga alls ekki heima. Já ţetta var frekar vandrćđalegt. Keppnin sjálf auđvitađ líka, stađan 9 - 20 og eitthvađ mestallan tímann. Litla hjartađ í mér sló fyrir minni manninn, eins og oft áđur, og ţađ var kannski ein ástćđan fyrir ţví ađ ég skipti um stöđ ţegar langt var liđiđ á keppnina, ég gafst upp og sagđi pass.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sammála og stjórnandinn var óskiljanlegur í hrađaspurningunum. Var jafn óđamála og ţátttakendur eru oft. 

Haraldur Bjarnason, 22.2.2009 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband