Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

trlegt

Auvita er Geir ekki byrgur, ekkert frekar en neinn annar.

Meiri segja g skammast mn fyrir tttkuna gri sustu r...blindu af grisst og lofum. Hva arf til a stjrnendur viurkenni byrg sna? Auvita liggur byrgin lka hj eim, ef ekki fyrst og fremst. etta er trleg hrsni.


mbl.is Geir: Tel mig ekki persnulega byrgan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Httum a borga!

Austfiringar, Vestfiringar og Norlendingar - httum a borga afnotagjldin!

a hefi veri betra a byrja toppnum - hva er Pll Magnsson me mnaarlaun og hver borgai jeppan hans?

tvarp/sjnvarp allra landsmanna...er a virkilega? Kjafti!


mbl.is 700 milljna sparnaur hj RV
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jla-bjartsni

g ver a viurkenna a a g hef fylgst venju lti me frttum essa vikuna. a m lka vel sj bloggleysinu hr sunni. g les a vsu Frttablai, ea glugga a, hverjum degi. En einhvern veginn er g dottin r stui. g nenni ekki a fylgjast me kreppuumrum lengur. Mig langar ekki a vera kreppu.

star

Hins vegar hlakka g til jlanna og a er tilhugsunin um htina sem yljar mr um hjartartur. ll essi reii jflaginu er holl. v kaus g a htta a taka standi svona inn mig, ekki vri nema bara essa vikuna... Aventan er handan vi horni.

g vona a bjartari tmar su framundan - og g tri v lka.


Marinshlaupi

...j a voru stoltir foreldrar sem komu r vitali leiksklanum gr. a kom okkur svo sem ekkert vart, vi erum vissulega akklt fyrir a eiga ennan litla gullmola.

a sem stendur hins vegar upp r og kom okkur vart voru frttir af hinu svokallaa Marinshlaupi. Keppnin s er orin frg innan leiksklans og jafnvel var. Sagan a baki er s a sonurinn hefur bilandi bladellu og hleypur gjarnan fullum hraa og keyrir um lei tvo bla, einn hvorri hnd. Leiksklakennarinn tji okkur a a hafi margir krakkar reynt a feta essi spor Marins, en fum ea engum tekist vel til. Starfsmenn hafa einnig reynt vi rttina og er gjarnan keppt henni ,,staffapartum", en ar er smu sgu a segja, a liggur vi a flk slasi sig svo mikill er hasarinn. Marinshlaupi er v klrlega kennt vi rtta manninn Wink

Okt---nv-2008-041


pps Geir!

http://gpetur.blogspot.com

Mr finnst gaman a skyggnast bakvi tjldin og vil akka fyrir etta tkifri. etta stafestir grun minn. a er engu lkara en a Dav sjlfur sitji arna fyrir svrum...ngur er hrokinn.

etta hefur klrlega veri slmur dagur hj Geir, vandralegt var a... Blush


Hva skulda g miki?

Hva tli g skuldi miki nna?

money

Hva arf g a gera r fyrir miklum mnus heimilisbkhaldinu? g sem hef forast a eins og heitan eldinn a taka ln, hva fyrir neysluskuldum sem essum. Crying


mbl.is IMF samykkir ln til slands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dvel g draumahll...

Sonur minn er farinn a taka upp v a vakna um mijar ntur aeins til ess a spjalla. Stundum syngur hann fyrir mig. Stundum biur hann um a fara fram og horfa barnatmann. egar rill, svefndrukkin mirin svarar honum og tskrir a a s hntt tekur hann v yfirleitt vel, krir fram og sttir sig vi stareyndir mlsins og endanum sofnar hann vrt (hjkket fyrir murina!).

sleep

g vil helst sofa annig a g sni mr undan rekkjunautum mnum. ntt tk sonurinn upp v a vakna enn einu sinni, mig minnir a klukkan hafi veri a nlgast fjgur. Sonurinn byltir sr og segir me blri en helst til sorgmddri rddu: Mamma, ertu ekki vinur minn? Murinni bregur vi essari hjartnmu athugasemd sonarins og svarar: J auvita elskan mn. Sonurinn spyr aftur: ,,Af hverju er hausinn r svona, snu r til mn."

Smile Litla skinni Smile


Er hef fyrir Nicole ea Julian?

Ekki veit g um slenskan Julian ea slenska Nicole. g get ekki betur s en seinna nafni uppfylli alls ekki skilyri nefndarinnar um a sem m kallast slenskt nafn, c er, a g best veit, ekki slenska stafrfinu. Og Kaktus, j vissulega er hef fyrir v sem plntuheiti slensku en sem mannanafn finnst mr a hpi. Hvernig foreldrar vilja kenna barn sitt vi plntu sem srt er a snerta og maur forast a koma nlgt?

nfn barna

Sven og Magnus eru fn nfn, og vafalaust hafa foreldrar stu fyrir v a essi nfn eru valin. Lklega er veri a skra eftir, ea hfui, einhverjum sem er af erlendu bergi brotinn. Engu a sur er essum nfnum hafna.

Mannanfn hafa lengi veri mr hugleikin. g er eirrar skounar a mannanafnanefnd eigi rtt sr, ekki aeins til a halda slenskuna heldur einnig til a stoppa af foreldra sem vilja nefna brn sn nfnum eins og Spartacus ea Zeppelin. Sumum foreldrum er greinilega ekki treystandi fyrir v a bera hag barna sinna fyrir brjsti. etta eru raunveruleg dmi um nfn sem nefndin hefur hafna. Hins vegar finnst mr stundum of langt gengi og rskurir trlegir, sumt leyft en anna, mun saklausara, ekki.


mbl.is Alf, Jn, Mark og Skugga samykkt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slands minni

i ekki fold me blri br

Jnasog blum tindi fjalla

og svanahljmi, silungs

og slu blmi valla

og brttum fossi, bjrtum sj

og breium jkulskalla?

Drjpi hana blessun drottins

um daga heimsins alla.

Til hamingju me daginn.

En muni a allir dagar eru dagar slenskrar tungu. Heart


mbl.is Dagur slenskrar tungu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sjum eggin

Kstum ekki matvlum gl, og allra sst okkar fallega Alingishs.

egg

Sjum heldur eggin og borum, anna er mikil sun krepputmum sem essum Wink


mbl.is inghsi rifi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband