Við Íslendingar erum duglegir að eigna okkur hitt og þetta þegar okkur hentar. Skemmst er að minnast ,,strákanna okkar" þegar þeim gengur vel, ,,Íslandsvinirnir" eru ófáir og svo mætti lengi telja.
Mér þætti ekki ótrúlegt að við Íslendingar myndum brjóta odd af oflæti okkar, svona einu sinni, og kalla norðmennina ,,bræður" okkar eða ,,forfeður"...nú þegar þeir eru líklegir til að hlaupa undir bagga með okkur á erfiðum tímum.
Gæti lent á Norðmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.