Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Hverju var mtmlt?

Kryddsldinni? ramtum?Sigmundi Erni? Tkjabnai Stvar tv? Gumundi og Snorra Steini?

a er gott vi getum glast saman gamlrsdag og stunda rosku og vel hugsu mtmli. etta er hreint og beint ofbeldi og a auki framin skemmdarverk eigum annarra.

etta flk (og g veit a etta er ltill hpur) m gjarnan f a taka afleiingum gjra sinna. etta gekk of langt - skilar engu nema gremju og reii.

images

En a ru:

Gleilegt r - megi nja ri vera fullt af njum tkifrum, styrkri samtu og glei og frii hjrtum...maur m alltaf vona...

Fari varlega. ramtafamlag austan a landi.


mbl.is Flk slasa eftir mtmli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleilega ht ljss og friar

jl
Megi nja ri taka brosandi mti okkur, fullt af njum tkifrum, glei og frii.

Ljffeng

Skatan hdeginu var nokku ljffeng, lyktin finnst mr verri... Pabbi sau etta eins og fnn maur eldhsinu heima hj sr...og ilmurinn eftir v. etta er herramanns matur, gu hfi Wink

Skatan hans pabba pottinum:

Skata

Gleilegan sktudag!


mbl.is Dagur kstu sktunnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hulin hfu

g hef velt v miki fyrir mr sustu daga hvers vegna nokkrir mtmlendur fara huldu hfi, me svarta og drungalega klta fyrir andlitinu. Mr finnst etta gera skuggalegri og eir eru raun lkari glpamnnum en glpamennirnir sjlfir... eir ttu heldur a taka mtmlanda slands til fyrirmyndar.

mtmlandi

g lt vera a tj mig miki um bolinn sem drengurinn, einn mtmlandanna, var egar hann heimstti forsetann - boskapurinn var ekki beint roskaur... mlefni s a vissulega.


mbl.is Hengilsar og forsetakaffi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleileg ,,kreppu" jl

Mig langar a nota tkifri og akka skartgripaverslun Reykjavk fyrir ennan glsilega jlabkling sem g fkk sendan, lkt og flestir landsmenn, psti nlega. g hafi einmitt tla mr a gefa mnum heittelskaa Rolex r fyrir 875.391 krna. Mamma fr svo gullhlsmeni sem kostar 97.320. g tlai mr klrlega a versla arna fyrir jlin - v a er ekki hugurinn sem gildir heldur veri...

rolex

essum bklingi var engin vara sem hinn ,,venjulegi" borgari myndi kaupa - s drasta kringum 15 sund krnurnar - s langdrasta. Hlgilegt var a ea sorglegt, veit ekki hvort.


Bnus bur betur

Sustu daga hef g fengi rurspsta tonnatali ess efnis a g eigi a hunsa Bnus - g hunsa essa psta. Mig munar um peningana. Vissulega bum vi hr fyrir noran vi betra rval, hr eru j Hagkaup og Nett. En mnum heimaslum, Egilsstum, verur flk a velja milli Kaupflagsins og Bnus. Vissulega verslar maur bum stum en g ver a viurkenna a strinnkaup geri g Bnus og versla svo a sem vantar KHB.

essum sustu og verstu tmum hefur maur ekki efni v a tiloka sem bja lgsta veri.Glpamenn ea ekki glpamenn, g veit vel a Bnus er engin ggerastofnun en veri talar snu mli, hr er brot r verknnun semvar ger Akureyri nlega:

VruflokkarBnusNettSamkaup
rval
HagkaupSamkaup
Strax
10-11Hsta verLgsta ver
Nmjlk 1l959710310310911911995
Rjmi ltri307311318350364485485307
Ab-mjlk 1l186195199207220249249186
Smjrvi186189220237259269269186
Rjmaostur 400 g312315379435459459312
Engjaykkni karamellu909310311512312912990
Mozzarellaostur rifinn 200 g199264265309325349349199
Brazzi eplasafi 1l109118124239239109
Hveiti Pilsbury best369379389439514514369

N er g milli steins og sleggju - mig langar a mtmla spillingunni en veski leyfir mr a varla...

p.s. er a enn takmark rkisins a n sr niur Jhannesi - eru ekki fjlmrg nnur ml sem arf a skoa? Af hverju eru au ekki sett forgang og essu leyft a ba fram nja ri... Endalaus hringavitleysa - og allt sama farinu.


mbl.is Kemur ekki vart
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jlahrs

a er trlegt hva hrs og elskulegheit geta gert fyrir mann. a kom til mn g kona dag, hrsai mr og fri mr jlaskreytingu. vlk glei. Merkilegt, og notalegt, hva manni hlnar um hjartartur.

jlastjarna

Takk fyrir mig (tt lesir rugglega aldrei blogg) Heart


jarstolti

...rauk upp vi lestur essarar greinar AA Gill hj The Sunday Times.iceland

AA Gillkom hinga til lands og kynnti sr astur. a er gaman a lesa upplifun hans standinu hr slandi, og ekki sst slendingum sjlfum. Lesi greinina, g lofa a hn stappar ykkur stlinu - hn er rauns en jafnframt full af glei, von og bjartsni...sem er komin fr okkur sjlfum.

,,Who the Icelandics are is one of the great enigmas of northern Europe. They speak an ancient, pure Scandinavian. They are horrifically hard-drinking, maudlin and prone to flights of dark nihilism and lengthy bitterness. They are taciturn fishermen and farmers; stoical, practical and moral. They have published more books and produced more chess grandmasters per head than anywhere else. They read more and write more, they sing and play instruments. Everyone here can change a tyre, strip an engine, ride a horse, sail a boat, dress a sheep and cure a salmon. They have grown through a hard Calvinism to a moral atheism while maintaining an open mind about elves."

Njtum aventunnar - me sama ruleysinu og hefur fylgt okkur gegnum aldirnar... Heart


mbl.is Brown sparkai slendinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sukkaraskuldirnar

Sktt me tbaks- og fengisgjld og ara munaarvru. Hins vegar kemur eldsneytishkkun sr illa fyrir ll heimili landinu. Eins m segja um bifreiagjldin. etta er rng hkkun, rngum tma og kolvitlausu hsi.

sl brennivin
a er a.m.k. kristaltrt nna a vi, almenningur, eigum a greia upp skuldir sukkaranna. Skl! Veri eim a gu og megi eir njta timburmannanna...lengi.
mbl.is fengisgjald hkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hypjau ig Kri!

g vil ekki hlnandi veur desember. Er v algjrlega mtfallin. desember a vera frost, hrkufrost, snjkoma, stillt og gott veur. Svo m gjarnan koma einstaka hr og bylur. a er svo notalegt...

letitsnow


mbl.is Stormur kvld og aftur morgun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband