Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Grkut glamrinu

a er virkileg grkut dgurmladlkum dagblaanna dag. T.d. segja bi DV og 24 stundir fr veikindum rokkarans heimilinu. g veit ekki, kannski er etta frtt, kannski ekki. J, j ltum a liggja milli hluta. Rokkarinn sleppur vi a svara smtlum ar sem honum eru boin hin og essu ,,gigg" nstu vikur, jin veit a hann arf hvld.

dillpikkles

Hins vegar var nnur ,,frtt" hinu virta tmariti S og heyrt sem g held a flk geti vel lifa n ess a lesa. Vi, litla fjlskyldan, frum og versluum matinn Nett og komum svo vi Toys r us bakaleiinni.

Ja hrna hr, vi erum alveg trleg! a sem vi tkum okkur fyrir hendur, ji minn eini.


Hjkk...

...minn banki stendur sig...enn.


mbl.is Staa Kaupings sterk"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tak gegn virkjun

etta sinn tek g tt.

a var sumari 2006 sem litla fjlskyldan hlt af sta r Skerjafiri og lagi, eins og svo oft ur, land undir ft. Ferinni var heiti Brardalinn. g var mjg spennt fyrir ferinni enda hafi g aldrei komi ennan sta ur. En miki hafi g heyrt og margar sgurnar sem amma Magga sagi mr enn ferskar minni. N skyldi strfjlskyldan f a eya einni helgi ar sem amma lst upp, Stru-Tungu Brardal.

fossinn

Feralagi gekk vel og mti okkur tk essi langi og fallegi dalur sem tmabili virtist endalaus, svo mikil var tilhlkkunin. Vi hittum loks flki okkar og komum okkur fyrir essu yndislega umhverfi.

laugardeginum fr hersingin af sta. Aldeyjarfoss bei okkar og g vissi raun ekkert hva g var a fara t . Vi gengum nokkurn tma dsamlegri sumarblu og steikjandi hita. g varVi mgurnar vi Aldeyjarfoss ekki fyrir vonbrigum, vert mti, fossinn og stulabergi kring hreif mig svipstundu. Vi eyddum deginum leik og gngu um svi og upplifunin var vintri lkust.

Fjlskyldan

Eftir essa fer vissi g enn betur hva amma Magga var a tala um. Hn var alls ekkert a kja.

Aldeyjarfoss er ein af okkar fegurstu perlum og a er okkar skylda a vernda ennan sameiginlega fjrsj. www.skjalfandafljot.is


mbl.is Krafturinn frum jarinnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kom vilt

Hr fyrir noran klast fjllin n hvtum ftum, ekki alveg til tar , en fr toppi og vel niur hlar.

Mr finnst veturinn hafa einhvern notalegan bl yfir sr. N fer maur a kveikja kertum og kra me snum nnustu kldum og dimmum vetrarkvldum. Samviskubiti yfir v a hka heima hverfur. Vi taka gngutrar frosti og snj ar sem marrar undan ftum manns, sundferir ar sem maur getur tt von slyddu, snjkomu ea haglli hverri stundu, sleaferir me einkasyninum, eintm glei og hamingja.

Eina sem g kvi er a komast leiar minnar akandi hr Akureyri. Mokstursmlin bnum eru ekki til fyrirmyndar og a getur veri taugastrekkjandi a aka um glerhlum vegi me einkasoninn afturstinu. Tlurnar segja lka sitt, a er ekki a stulausu sem fjldi umferaslysa er mestur hr noran heia yfir vetrartmann. Hver veit, kannski verur essum mlum kippt lag fyrir veturinn, maur getur alltaf vona og veri bjartsnn...

Kom vilt vetur konungur - v styttist lka gilega miki jlin...


mbl.is Snjr og hlka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nv. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband