Það er gaman að leika sér með tungumálið. Athugaðu hvað þú getur
Hvaða eina orði er hægt að skeyta framan við þessi orð svo til verði þrjú samsett orð?
víkingur
hvalur
verk
Athugið - ekki kíkja á athugasemdirnar fyrr en þið eruð komin í þrot/gefist upp!
Flokkur: Dægurmál | 20.10.2008 | 19:50 (breytt kl. 20:21) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir miklar vangaveltur kom hið augljósa svar: grind :)
rn (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 20:06
æi, þessi m var á undan mér
Haraldur Bjarnason, 20.10.2008 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.