Emilíana Torrini sendi frá sér plötuna Me and Armini ekki alls fyrir löngu. Mitt uppáhaldslag ber heitið Jungle drum. Það er eitthvað nýtt og spennandi við lagið, krafturinn er til staðar og það hrífur mann með sér í taktföstum trommuslætti.
Ég varð því mjög stolt fyrir framan imbann í kvöld, þessir fögru tónar hljómuðu undir lokaatriði vinsælasta sjónvarpsþáttar í heiminum í dag, Grey´s Anatomy. Áfram Emilíana
Flokkur: Dægurmál | 22.10.2008 | 22:06 (breytt 23.10.2008 kl. 16:53) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1100
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála elska þetta lag ...frumlegt og glaðlegt ...kemur mér í dansstuð varla hægt að stilla sig um að taka undir....
Áfram Emeliana......
kv. Berglind
faðmlag
Berglind (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 09:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.