Frumskógartromman

Emilíana Torrini sendi frá sér plötuna Me and Armini ekki alls fyrir löngu. Mitt uppáhaldslag ber heitiđ Jungle drum. Ţađ er eitthvađ nýtt og spennandi viđ lagiđ, krafturinn er til stađar og ţađ hrífur mann međ sér í taktföstum trommuslćtti.

Ég varđ ţví mjög stolt fyrir framan imbann í kvöld, ţessir fögru tónar hljómuđu undir lokaatriđi vinsćlasta sjónvarpsţáttar í heiminum í dag, Grey´s Anatomy. Áfram Emilíana Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

  Hjartanlega sammála    elska ţetta lag ...frumlegt og glađlegt ...kemur mér í dansstuđ   varla hćgt ađ stilla sig um ađ taka undir....

Áfram Emeliana...... 

kv. Berglind  

fađmlag 

Berglind (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 09:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband