Mislifađ

Ţađ er mislifađ í ţessu ţjóđfélagi.

Mađurinn er međ nćstum sjöföld mín laun...ţ.e. eftir launalćkkun!  Ég er háskólamenntuđ og ber mikla ábyrgđ í mínu starfi.

Bankastjórar nýju bankanna setja klárlega ný viđmiđ fyrir launareikninga ríkisins. Viđ fögnum ef ţetta er ţađ sem koma skal fyrir ríkisstarfsmenn Whistling


mbl.is Bađ um launalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vćri óskandi ađ koma heim eftir átta ára háskólanám (ţegar ég loksins klára) og fá tćpar tvćr millur á mánuđi! Mig minnir ađ árslaun mín ţegar ég var á vinnumarkađnum (sem er heldur langt síđan reyndar ;) ) hafi veriđ í rétt rúmum tveimur millum!

Go ríkisstarfsmenn!

Knús í kotiđ,
Addý, sem vonandi hittir ţig um jólin!

Addý (IP-tala skráđ) 26.10.2008 kl. 09:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Júlí 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband