Mislifað

Það er mislifað í þessu þjóðfélagi.

Maðurinn er með næstum sjöföld mín laun...þ.e. eftir launalækkun!  Ég er háskólamenntuð og ber mikla ábyrgð í mínu starfi.

Bankastjórar nýju bankanna setja klárlega ný viðmið fyrir launareikninga ríkisins. Við fögnum ef þetta er það sem koma skal fyrir ríkisstarfsmenn Whistling


mbl.is Bað um launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það væri óskandi að koma heim eftir átta ára háskólanám (þegar ég loksins klára) og fá tæpar tvær millur á mánuði! Mig minnir að árslaun mín þegar ég var á vinnumarkaðnum (sem er heldur langt síðan reyndar ;) ) hafi verið í rétt rúmum tveimur millum!

Go ríkisstarfsmenn!

Knús í kotið,
Addý, sem vonandi hittir þig um jólin!

Addý (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband