Í Kristnihaldi undir jökli svarar Laxness spurningunni: Hvað eru hraðfrystihús?
Svar: ,,Það eru íslensk fyrirtæki. Spaugararnir reisa þau fyrir styrk frá ríkinu, síðan frá þeir styrk af ríkinu til að reka þau, þvínæst láta þeir ríkið borga allar skuldir en verða seintast gjaldþrota og láta ríkið bera gjaldþrotið. Ef svo slysalega vill til að einhvern tíma kemur eyrir í kassann þá fara þessir grínistar út að skemmta sér,, (301).
Hljómar kunnulega ekki satt?
Eggjum kastað í Alþingishúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 8.11.2008 | 18:56 (breytt kl. 19:01) | Facebook
Athugasemdir
Haha, Laxness hefur alveg verið með þetta, endurspeglar heldur betur ástandið í dag.
Andrir (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.