Agnes systir mín og hennar ektamađur, Dóri, voru ađ gefa út geisladiskinn Bíum bíum. Hér eru á ferđinni 24 vögguljóđ, gömul og ný, sem Dóri útsetti fyrir spiladós og eru lögin spiluđ sem slík. Diskurinn kostar 2000 krónur og fćst hjá ţeim skötuhjúum. Einnig er hćgt ađ nálgast gripinn á markađnum (Egilsstöđum) eđa fá hann sendan heim ađ dyrum hvar sem ţiđ eruđ stödd á landinu.
Diskurinn er framleiddur af ţeim sjálfum og í heimabyggđ. Hugmyndin kviknađi viđ fćđingu Eyvindar, sonar ţeirra, ţví hann eins og mörg börn róast viđ söng spiladósarinnar. Ţađ er einhver dulúđ og ró sem kemur yfir mann ţegar hlustađ er á fallega, einfalda laglínu, spilađa á ţennan hátt.
Kynningarmyndband má sjá hér: http://www.warenmusic.com/
Upplýsingar og pantanir: dori@vax.is eđa í síma 861-2450
Íslenskt já takk! Njótiđ vel.Flokkur: Dćgurmál | 2.12.2008 | 20:49 (breytt 4.12.2008 kl. 16:30) | Facebook
Athugasemdir
Vá ţetta finnst mér ćđi hjá ţeim, ég ćtla sko ađ kaupa einn svona :)
Gunna (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 08:24
Update á disknum sem ríkur út .. fagleg útgáfa á kynningarheimasíđu hér http://www.warenmusic.com/
Dóri (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 15:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.