Agnes systir mín og hennar ektamaður, Dóri, voru að gefa út geisladiskinn Bíum bíum. Hér eru á ferðinni 24 vögguljóð, gömul og ný, sem Dóri útsetti fyrir spiladós og eru lögin spiluð sem slík. Diskurinn kostar 2000 krónur og fæst hjá þeim skötuhjúum. Einnig er hægt að nálgast gripinn á markaðnum (Egilsstöðum) eða fá hann sendan heim að dyrum hvar sem þið eruð stödd á landinu.
Diskurinn er framleiddur af þeim sjálfum og í heimabyggð. Hugmyndin kviknaði við fæðingu Eyvindar, sonar þeirra, því hann eins og mörg börn róast við söng spiladósarinnar. Það er einhver dulúð og ró sem kemur yfir mann þegar hlustað er á fallega, einfalda laglínu, spilaða á þennan hátt.
Kynningarmyndband má sjá hér: http://www.warenmusic.com/
Upplýsingar og pantanir: dori@vax.is eða í síma 861-2450
Íslenskt já takk! Njótið vel.Flokkur: Dægurmál | 2.12.2008 | 20:49 (breytt 4.12.2008 kl. 16:30) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1100
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá þetta finnst mér æði hjá þeim, ég ætla sko að kaupa einn svona :)
Gunna (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 08:24
Update á disknum sem ríkur út .. fagleg útgáfa á kynningarheimasíðu hér http://www.warenmusic.com/
Dóri (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.