Jólagjöfin í ár er íslensk hönnun - af augljósum ástæðum.
Ég hef mikinn áhuga á fallegum hlutum og dáist að fólki sem vinnur við það að láta drauma sína rætast og koma hugmyndum sínum á framfæri. Ég á nokkrar hugmyndir...og nokkra drauma sem vonandi fá að sjá dagsins ljós við tækifæri.
Ég læt fylgja með mynd af snögum sem mig dauðlangar í (hint, hint :). Það er hægt að finna marga fallega hluti í versluninni Sirku á Akureyri, meðal annars þessi flottu hreindýrahorn eftir Ingibjörgu H. Bjarnadóttur:
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.