Íslensk hönnun

Jólagjöfin í ár er íslensk hönnun - af augljósum ástćđum.

Ég hef mikinn áhuga á fallegum hlutum og dáist ađ fólki sem vinnur viđ ţađ ađ láta drauma sína rćtast og koma hugmyndum sínum á framfćri. Ég á nokkrar hugmyndir...og nokkra drauma sem vonandi fá ađ sjá dagsins ljós viđ tćkifćri.

Ég lćt fylgja međ mynd af snögum sem mig dauđlangar í (hint, hint :). Ţađ er hćgt ađ finna marga fallega hluti í versluninni Sirku á Akureyri, međal annars ţessi flottu hreindýrahorn eftir Ingibjörgu H. Bjarnadóttur:

notrudolfii_medium

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband