Ţá er komiđ ađ kveđjustund. Fallega jólatréđ á leiđ út á götu, skrautiđ ofan í kassa og ađventuljósin ţurfa ađ bíđa í ellefu mánuđi eftir ţví ađ sjá dagsins ljós á ný. Ţessu fylgir alltaf ákveđin sorg eđa tregi, ég verđ ađ viđurkenna ţađ.
Hins vegar er ég ein af ţeim sem ćtla mér ađ leyfa hvítu ljósunum ađ loga ađeins lengur. Ég get ekki hugsađ mér ađ slökkva í myrkasta skammdeginu. Mér finnst ţetta gott átak. Jóladótiđ og ađventuljósiđ fer niđur en hvítu seríurnar fá ađ lifa, ađeins lengur...og ég á nú nokkrar Sörur eftir til ađ maula í góđu tómi á kvöldin...viđ bjarmann af ljósunum
Kveđja jólin á ţrettánda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Dćgurmál | 6.1.2009 | 15:32 (breytt kl. 16:50) | Facebook
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1100
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eyrún ég ćtla nú ađ geyma ţađ til morguns ađ fara međ ţetta fallega blágrenitré mitt út. Ég er búinn ađ sjá ađ íslenskt blágreni heldur barrinu alveg og hrinur nánast ekkert af ţví. Ţess vegna ćtti ađ hćtta ađ flytja inn danskan normannsţin eins og gert hefur veriđ.
Haraldur Bjarnason, 6.1.2009 kl. 20:13
Já sammála - okkar tré (Rauđgreni) stendur enn uppi og ţađ vel - ađeins fariđ ađ falla af ţví en ekki stórlega. Viđ getum ţví gengiđ í kringum jólatréđ a.m.k. einn dag í viđbót :)
Eyrún Huld Haraldsdóttir, 6.1.2009 kl. 21:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.