Nú sit ég sveitt en jafnframt einbeitt og sem próf, legg fyrir próf og fer yfir próf...allt snýst um próf og skóla þessa dagana. Valkvíði, góðvinur minn, er enn á ný kominn í heimsókn. Ég þarf sumsé að velja á milli þriggja námskeiða í Mastersnáminu í HÍ til að taka í fjarnámi núna...
Íslenska sem annað tungumál
Nám og þroski barna, unglinga og fullorðinna
Ritlist og bókmenntir
Hmmm...hvað hljómar nú best af þessu? Hvað ætli gagnist mér best í lífi og starfi?...erfitt val, ó já.
Flokkur: Dægurmál | 13.1.2009 | 17:34 (breytt kl. 17:36) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Íþróttir
- „Ég vona það innilega“
- Þriðja tilboðinu einnig hafnað
- Parísarmenn skelltu Real Madrid
- Frakkland áfram sannfærandi
- Óvæntur úrslitaleikur í Noregi
- Daninn yfirgefur Egilsstaði
- Ísland datt niður um níu sæti í dag
- Ragnhildur efst í Svíþjóð eftir fyrsta dag
- Real fær enga miskunn
- England tók Hollendinga í kennslustund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða rugl er þetta! Þú munt alltaf standa þig frábærlega vel í lífi og starfi og velur því að sjálfsögðu ritlist og bókmenntir og ferð svo og skrifar metsölubók og gerir líf okkar hinna enn frábærara
Jódís (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 22:38
Ritlist og bókmenntir. Klárlega!
Kristín Arna Hauksd. (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 15:07
Æi þið eruð svo erfiðar stelpur - ég þarf að skrifa smásögu, einþáttung og helling í viðbót...finnst það frekar ógnvekjandi tilhugsun...
Eyrún Huld Haraldsdóttir, 14.1.2009 kl. 16:55
Nám og þroski barna er málið....
Sigríður Alda (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.