Marinó kemur glađur međ víkingakórónu á höfđi - ,,mamma ţađ var ţorrablót á leikskólanum"
Mamma: ,,frábćrt - og fékkstu ţér hákarl?"
Marinó: ,,nei mamma ég borđa ekki hákarl og ekki hval"
Mamma: ,,nú en fékkstu ţér sviđasultu?"
Marinó: ,,nei, ég borđa ekki heldur smiđasultu"
Mamma: ,,hmmm en hvađ međ hrútspunga?"
Marinó: ,,nei mamma, ég borđa ekki rostunga!"
Ţessar elskur - smiđasulta og rostungar...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.