Galið í kreppunni...?

...ég er frekar efins þessa dagana og jafnvel kvíðin.

Ég er búin að fá inn í framhaldsnám í HÍ og rétt byrjuð í náminu, þarf að segja upp þessari fínu kennarastöðu hér fyrir norðan þar sem ég þarf að flytja í höfuðborgina (úr 120 m2 íbúð í 87 m2) því námið er ekki kennt í fjarnámi. Einhvern veginn finnst mér þetta allt saman svo galið eins og ástandið er. Átjan þúsund manns eru atvinnulausir og enn fleiri að missa vinnuna. 

...ætli maður komist aftur inn á vinnumarkaðinn...eða sitji kannski eftir með sárt ennið, þybbnara námslán, masterspróf og svangan maga...hmmm? Stórt er spurt...sem fyrri daginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Engu að kvíða dóttir....Þú spjarar þig

Haraldur Bjarnason, 4.2.2009 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband