Sjáiði bara...

...þetta er ekkert mál; já ég klúðraði þessu, ég ber ábyrgð. Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að sjá til þess að svona lagað komi ekki fyrir aftur.

Eitthvað sem Obama hefur en ekki íslenskir stjórnmálamenn. Við lærum jú flest strax í leikskóla að segja fyrirgefðu, ég ætlaði ekki að gera þetta, sé eftir því og ætla aldrei að gera þetta aftur Errm Eitthvað hefur klikkað...


mbl.is Obama: Ég klúðraði þessu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þarna ratar þú einmitt á rétta punktinn! Einhversstaðar hefur einhver

klikkað á einhverju! Getur verið að íslenskir stjórnmálamenn og frama-

potarar hafi hugsanlega, kannski, ef til vill klúðrað einhverju einhvers-

staðar?? Maður spyr sig

Guðný (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 14:08

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þetta er maður sem veit að allir geta gert mistök og hann viðurkennir það. Davíð hvað?

Haraldur Bjarnason, 9.2.2009 kl. 19:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband