...þetta er ekkert mál; já ég klúðraði þessu, ég ber ábyrgð. Ég ætla að gera allt sem í mínu valdi stendur til að sjá til þess að svona lagað komi ekki fyrir aftur.
Eitthvað sem Obama hefur en ekki íslenskir stjórnmálamenn. Við lærum jú flest strax í leikskóla að segja fyrirgefðu, ég ætlaði ekki að gera þetta, sé eftir því og ætla aldrei að gera þetta aftur Eitthvað hefur klikkað...
![]() |
Obama: Ég klúðraði þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 4.2.2009 | 12:40 (breytt kl. 12:41) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Tveir látnir í flugslysi í Noregi
- Forsetinn leystur úr embætti
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1148
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, þarna ratar þú einmitt á rétta punktinn! Einhversstaðar hefur einhver
klikkað á einhverju! Getur verið að íslenskir stjórnmálamenn og frama-
potarar hafi hugsanlega, kannski, ef til vill klúðrað einhverju einhvers-
staðar?? Maður spyr sig
Guðný (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 14:08
Þetta er maður sem veit að allir geta gert mistök og hann viðurkennir það. Davíð hvað?
Haraldur Bjarnason, 9.2.2009 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.