Áróður

Svo mörg voru smáskilaboðin sem mér bárust frá frambjóðendum Samfylkingar hér í Norðaustur-kjördæmi um helgina að ég steingleymdi að taka þátt í prófkjörinu sjálfu. Svona getur áróðurinn haft öfug áhrif...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Fyrir vikið sitja Austfirðingar eftir þingmannslausir.

Haraldur Bjarnason, 8.3.2009 kl. 06:28

2 Smámynd: Jónína Rós Guðmundsdóttir

Leiðinlegt að skilaboðin skildu virka svona, óhóf er ekki gott.

Vona að þú kjósir samt í hinum eiginlegu kosningum, til að tryggja það að Austurland eigi jafnaðarkonu á þingi

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 8.3.2009 kl. 09:47

3 Smámynd: Eyrún Huld Haraldsdóttir

Já - auðvitað kýs ég í kosningunum sjálfum, ekki spurning

Eyrún Huld Haraldsdóttir, 8.3.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1100

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband