Jahérna hér... Hvað er í gangi? Er Árni Johnsen nú virkilega einn af þeim sem við þurfum til að byggja upp nýtt þjóðfélag á traustum og hreinum grunni.
Ég á ekki orð.
![]() |
Árni kominn í annað sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Dægurmál | 15.3.2009 | 19:15 (breytt kl. 19:16) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
- Gerðist plötusnúður 65 ára og slær nú í gegn
- Verkföll lama neðanjarðarlestakerfið í nokkra daga
- Íhuga að hýsa hælisleitendur á herstöðvum
- Treystir á hörð viðbrögð Bandaríkjanna
- Segir árásina birtingarmynd grimmdar stjórnvalda
- Telur Rússa kanna viðbragð með umfangsmikilli árás
- Fjórir látnir í mestu loftárásunum til þessa
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, einmitt... hefurðu ekki séð allar greinarnar sem Eyjamenn skrifa í Velvakanda þar sem þeir hneykslast á því hvernig þjóðin hefur vegið að persónu Árna Johnsen með ásökunum um hitt og þetta. Gleymir alveg að maðurinn var dæmdur til refsivistar þar sem lögbrot sem hann framdi voru sönnuð fyrir rétti.
En það er nú svo.
Þórunn Gréta (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 20:23
Nú, sem aldrei fyrr, er þörf fyrir menn á Alþingi sem hafa reynslu af tugthúsvist.
Haraldur Bjarnason, 15.3.2009 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.