...síðast snjóaði hér norðan heiða í gær svo ég ætla ekki að rjúka til og skipta yfir á sumardekkin. Í ,,brekkubæ", eins og Akureyri, þar sem ekkert er sandað eða saltað er varla annað hægt en að keyra um á nöglum. Þetta hlýtur að fara eftir aðstæðum hverju sinni. Ég kom yfir Möðrudalsöræfi í fyrradag og þá hefði ekki verið gaman að vera naglalaus...ó nei.
![]() |
Tími nagladekkjanna liðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi reglugerð um nagladekk er greinilega saminn af einhverjum sem aka saltaðar götur höfuðborgarsvæðisins. Það er hins vegar þannig að bílar eru gjarnan notaðir til ferða á milli staða og því er ekki nóg að autt sé á suðvesturhorninu, þar sem yfirleitt vorar þremur vikum fyrr en fyrir norðan og austan. Ég gæti hæglega tekið vetrardekkin undan hér á Akranesi strax en ætli ég norður, t.d. í þessum mánuði eða fyrrihluta maí er ég viss um að þeir daga koma að full þörf er fyrir vetrardekkin. Í það minnsta á fjallvegum.
Haraldur Bjarnason, 15.4.2009 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.