Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Mikið var gaman að fylgjast með keppninni í gær.
Norska Hvít-Rússneska sjarmatröllið tók þetta með stæl eins og ég var búin að spá. Norska ríkið er, ef til vill, hvort sem er eitt af fáum ríkjum sem hafa efni á því að halda keppnina.
Jóhanna okkar var sem stolt íslensk fjallkona, söng eins og engill og skilaði sínu með stakri prýði. Þriðja sætið læt ég liggja á milli hluta. En kvöldið var skemmtilegt, hrein og tær fjölskylduskemmtun, grill og gleði í góðum félagsskap.
Það er nauðsynlegt að fylla á Eurovision-gleðikvóta Eurovisionglaðrar þjóðar eins og okkur Íslendinga. Við getum þetta eftir allt! Yes it´s true, and no it ain´t over...Ísland varð efst í undanúrslitunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 17.5.2009 | 11:31 (breytt kl. 11:32) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fréttin horfin: Nú klukkutíma síðar hefur fréttin verið tekin út af mbl.is - það var kannski enginn ísbjörn eftir allt? Vonandi.
Nei þetta voru 30 fullir Akureyringar í skemmtiferð...látum skemmtanagildið liggja á milli hluta...
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 9.5.2009 | 15:56 (breytt kl. 17:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)