Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
Loksins - mikið er ljúft að vera komin í frí :)
Nú tekur við ættarmót í Möðrudal næstu helgi, það verður ljúft. Annars er nokkuð þétt skipulag í allt sumar; ættarmót á Suðurlandi, Reykjavíkurferð, Austurferð, Borgarfjörður og Bræðslan, Strandirnar, U2 á Wembley...o.s.frv. Gleði og glaumur út í gegn.
Njótið sumarsins - það ætla ég að gera.
Sjáumst á Bræðslunni - miðar á www.midi.is :)
Dægurmál | 19.6.2009 | 22:11 (breytt kl. 22:12) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Frábær 3ja herbergja íbúð í Skerjafirði til leigu í sumar (júní-ágúst). Leiguverð er samkomulag. Húsgögn geta fylgt auk þvottavélar.
Láttu boðskapinn endilega berast ef þú veist um einhvern sem vantar íbúð á þessu tímabili!
p.s. barnið á myndinni fylgir ekki með!
Dægurmál | 1.6.2009 | 00:08 (breytt kl. 00:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)