Trúðaís

Trúðaísinn höfðar til barnanna af skiljanlegum ástæðum. Strákurinn minn er algjör íspúki, alveg sjúkur í ís og velur sér ósjaldan trúðaís frá Kjörís.

 pinnaplakat

Ég hef haft það sem reglu að hann segi mér frá því þegar hann kemur að tyggjókúlunni og afhendi móður sinni þennan skaðræðishlut. Og það hefur hann gert hingað til, þegjandi og hljóðalaust. Nú á ég von á því að fá hlaupbangsa eða annað góðgæti sent úr aftursætinu í næsta ísbúðarrúnti, og tek því fagnandi. Tyggjókúla á ekki heima í barnaís, grjóthörð og girnileg.


mbl.is Barn lenti í lífsháska vegna tyggjókúlu í ís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eða

Ásmundur (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband