Ég verđ ađ viđurkenna ţađ ađ ég hef fylgst óvenju lítiđ međ fréttum ţessa vikuna. Ţađ má líka vel sjá á bloggleysinu hér á síđunni. Ég les ađ vísu Fréttablađiđ, eđa glugga í ţađ, á hverjum degi. En einhvern veginn er ég dottin úr stuđi. Ég nenni ekki ađ fylgjast međ kreppuumrćđum lengur. Mig langar ekki ađ vera í kreppu.
Hins vegar hlakka ég til jólanna og ţađ er tilhugsunin um hátíđina sem yljar mér um hjartarćtur. Öll ţessi reiđi í ţjóđfélaginu er óholl. Ţví kaus ég ađ hćtta ađ taka ástandiđ svona inn á mig, ţó ekki vćri nema bara ţessa vikuna... Ađventan er handan viđ horniđ.
Ég vona ađ bjartari tímar séu framundan - og ég trúi ţví líka.
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Ozzy Osbourne látinn
- Hvarf sporlaust í Noregi
- 21 barn hefur látist úr vannćringu og hungri á síđustu ţremur dögum
- 27 látnir eftir ađ orrustuţota brotlenti á skóla
- Leikari úr The Cosby Show drukknađi
- Ellefu símar urđu honum ađ falli
- Rússar og Úkraínumenn funda um friđ
- 20 látnir eftir ađ orrustuţota brotlenti á skóla
- Hyggst senda erlenda afbrotamenn til El Salvador
- Segir ekki af sér ţrátt fyrir kosningatap
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.