Mig langar að nota tækifærið og þakka skartgripaverslun í Reykjavík fyrir þennan glæsilega jólabækling sem ég fékk sendan, líkt og flestir landsmenn, í pósti nýlega. Ég hafði einmitt ætlað mér að gefa mínum heittelskaða Rolex úr fyrir 875.391 króna. Mamma fær svo gullhálsmenið sem kostar 97.320. Ég ætlaði mér klárlega að versla þarna fyrir jólin - því það er ekki hugurinn sem gildir heldur verðið...
Í þessum bæklingi var engin vara sem hinn ,,venjulegi" borgari myndi kaupa - sú ódýrasta í kringum 15 þúsund krónurnar - sú langódýrasta. Hlægilegt var það eða sorglegt, veit ekki hvort.
Flokkur: Dægurmál | 20.12.2008 | 17:37 (breytt kl. 17:39) | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Reisa nýtt skólahús: Stendur mjög vel
- Tjónið gæti numið hundruðum þúsunda
- Vildi hanna draumaskólann fyrir son sinn
- Tvöfölduðu aðsókn á einu ári
- Skrýtið að lesa um í norskum miðlum
- Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslysið
- Getur verið erfitt að snúa aftur til baka
- Tilkynnt um innbrot og vopnaburð í Garðabæ
Erlent
- Verkföll setja flugsamgöngur úr skorðum
- Yfirborðshiti allt að 23,8 gráður
- Aldrei upplýstur um að nafn hans væri í skjölunum
- Afstaðan óbreytt: Palestína ekki sjálfstætt ríki
- Bjargaði færri mannslífum en fyrst var talið
- Bill Clinton sendi Epstein afmæliskveðju
- Börn þurfa nú að staðfesta aldur sinn á netinu
- Fordæma hungursneyðina á Gasasvæðinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu nokkuð búin að kaupa úrið?, var að vona að ég myndi ná að kaupa það á undan þér
, einmitt það sem ég er búin að vera að leita að undanfarna daga.
Védís (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 09:36
...hehe ég er viss um að það eru til fleiri :) Jólaknús í hús Védís!
Eyrún Huld Haraldsdóttir, 22.12.2008 kl. 11:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.