Mig langar ađ nota tćkifćriđ og ţakka skartgripaverslun í Reykjavík fyrir ţennan glćsilega jólabćkling sem ég fékk sendan, líkt og flestir landsmenn, í pósti nýlega. Ég hafđi einmitt ćtlađ mér ađ gefa mínum heittelskađa Rolex úr fyrir 875.391 króna. Mamma fćr svo gullhálsmeniđ sem kostar 97.320. Ég ćtlađi mér klárlega ađ versla ţarna fyrir jólin - ţví ţađ er ekki hugurinn sem gildir heldur verđiđ...
Í ţessum bćklingi var engin vara sem hinn ,,venjulegi" borgari myndi kaupa - sú ódýrasta í kringum 15 ţúsund krónurnar - sú langódýrasta. Hlćgilegt var ţađ eđa sorglegt, veit ekki hvort.
Flokkur: Dćgurmál | 20.12.2008 | 17:37 (breytt kl. 17:39) | Facebook
Athugasemdir
Ertu nokkuđ búin ađ kaupa úriđ?, var ađ vona ađ ég myndi ná ađ kaupa ţađ á undan ţér
, einmitt ţađ sem ég er búin ađ vera ađ leita ađ undanfarna daga.
Védís (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 09:36
...hehe ég er viss um ađ ţađ eru til fleiri :) Jólaknús í hús Védís!
Eyrún Huld Haraldsdóttir, 22.12.2008 kl. 11:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.