Útsvar

Ég á víst ógreitt útsvar samkvćmt nýju skattaskýrslunni minni en ég ćtla hins vegar ekki ađ rćđa um ţađ...heldur Útsvar, spurningakeppnini á RÚV.

Mínir menn etja kappi viđ Kópavogsbúa í kvöld í úrslitaviđureigninni. Hérađsmenn hafa frábćrt liđ í alla stađi, ţau eru klár, fyndin og hafa gaman af ţessu. Hins vegar eru keppinautarnir ekki eins glađlegir. Grafalvarlegir Kópavogsbúar, fyrrum Gettu betur keppendur, lögfrćđinemar í jakkafötum sem virđast vera ađ spila upp á líf og dauđa... Ţetta verđur áhugaverđ keppni - eitt skemmtilegasta liđiđ á móti ţví alvarlegasta! 

Gangi okkur vel Hérađsmenn! Wink Lengi lifi The Shire!

 hera.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Áfram Hérađsmenn. Sendum ţeim hlýja strauma!

Haraldur Bjarnason, 13.3.2009 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband