Ég á víst ógreitt útsvar samkvćmt nýju skattaskýrslunni minni en ég ćtla hins vegar ekki ađ rćđa um ţađ...heldur Útsvar, spurningakeppnini á RÚV.
Mínir menn etja kappi viđ Kópavogsbúa í kvöld í úrslitaviđureigninni. Hérađsmenn hafa frábćrt liđ í alla stađi, ţau eru klár, fyndin og hafa gaman af ţessu. Hins vegar eru keppinautarnir ekki eins glađlegir. Grafalvarlegir Kópavogsbúar, fyrrum Gettu betur keppendur, lögfrćđinemar í jakkafötum sem virđast vera ađ spila upp á líf og dauđa... Ţetta verđur áhugaverđ keppni - eitt skemmtilegasta liđiđ á móti ţví alvarlegasta!
Gangi okkur vel Hérađsmenn! Lengi lifi The Shire!
Flokkur: Dćgurmál | 13.3.2009 | 17:25 (breytt kl. 17:58) | Facebook
Athugasemdir
Áfram Hérađsmenn. Sendum ţeim hlýja strauma!
Haraldur Bjarnason, 13.3.2009 kl. 19:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.