Tækniundur

Þessi kona er kominn aftur á vinnumarkaðinn eftir langt, langt hlé...

 


Fíkn?

Ætli það sé ávanabindandi að mótmæla?

Ætli maður verði háður þessu og á endanum mótmæli maður bara hverju sem er, hvar sem er og hvenær sem er?

Er til eitthvað sem heitir mótmælisti...og er til lækning eða meðferð við því Errm


mbl.is Lögregla beitti piparúða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Út fyrir rammann

 

Geta menn ekki hugsað út fyrir flokkinn rétt á meðan þeir óska forsætisráðherra góðs bata?

Ég hjó eftir því í kvöldfréttunum að veikindin virðast fyrst og fremst vera áfall fyrir Sjálfstæðisflokinn - en ekki þjóðina alla - sem þau að sjálfsögðu eru.

Er hluti af hundinum ef til vill grafinn í þessari þröngsýni Sjálfstæðismanna?  Stórt er spurt...


mbl.is Veikindi Geirs mikið áfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég: Nemandinn og kennarinn

Það er skemmtileg upplifun að vera nemandi á ný. Ekki það að það sé svo óralangt síðan ég útskrifaðist, en einhvern veginn er maður algjörlega dottinn úr þessum gír. Nú er ég öfugu megin við borðið - eða eiginlega báðum megin. Það getur verið erfitt að halda fullri athygi í 6 - 8 klukkutíma...

school.jpg

Maður hefur vissulega gott af þessu og kemur eflaust mun nemendavænni til vinnu nú á nýrri önn Wink


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband