Ég hef velt ţví mikiđ fyrir mér síđustu daga hvers vegna nokkrir mótmćlendur fara huldu höfđi, međ svarta og drungalega klúta fyrir andlitinu. Mér finnst ţetta gera ţá skuggalegri og ţeir eru í raun líkari glćpamönnum en glćpamennirnir sjálfir... Ţeir ćttu heldur ađ taka mótmćlanda Íslands til fyrirmyndar.
Ég lćt vera ađ tjá mig mikiđ um bolinn sem drengurinn, einn mótmćlandanna, var í ţegar hann heimsótti forsetann - bođskapurinn var ekki beint ţroskađur...ţó málefniđ sé ţađ vissulega.
Hengilásar og forsetakaffi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 22.12.2008 | 19:35 (breytt kl. 19:36) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mig langar ađ nota tćkifćriđ og ţakka skartgripaverslun í Reykjavík fyrir ţennan glćsilega jólabćkling sem ég fékk sendan, líkt og flestir landsmenn, í pósti nýlega. Ég hafđi einmitt ćtlađ mér ađ gefa mínum heittelskađa Rolex úr fyrir 875.391 króna. Mamma fćr svo gullhálsmeniđ sem kostar 97.320. Ég ćtlađi mér klárlega ađ versla ţarna fyrir jólin - ţví ţađ er ekki hugurinn sem gildir heldur verđiđ...
Í ţessum bćklingi var engin vara sem hinn ,,venjulegi" borgari myndi kaupa - sú ódýrasta í kringum 15 ţúsund krónurnar - sú langódýrasta. Hlćgilegt var ţađ eđa sorglegt, veit ekki hvort.
Dćgurmál | 20.12.2008 | 17:37 (breytt kl. 17:39) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Síđustu daga hef ég fengiđ áróđurspósta í tonnatali ţess efnis ađ ég eigi ađ hunsa Bónus - ég hunsa ţessa pósta. Mig munar um peningana. Vissulega búum viđ hér fyrir norđan viđ betra úrval, hér eru jú Hagkaup og Nettó. En á mínum heimaslóđum, Egilsstöđum, verđur fólk ađ velja milli Kaupfélagsins og Bónus. Vissulega verslar mađur á báđum stöđum en ég verđ ađ viđurkenna ađ stórinnkaup geri ég í Bónus og versla svo ţađ sem á vantar í KHB.
Á ţessum síđustu og verstu tímum hefur mađur ekki efni á ţví ađ útiloka ţá sem bjóđa lćgsta verđiđ. Glćpamenn eđa ekki glćpamenn, ég veit vel ađ Bónus er engin góđgerđastofnun en verđiđ talar sínu máli, hér er brot úr verđkönnun sem var gerđ á Akureyri nýlega:
Vöruflokkar | Bónus | Nettó | Samkaup Úrval | Hagkaup | Samkaup Strax | 10-11 | Hćsta verđ | Lćgsta verđ |
Nýmjólk 1l | 95 | 97 | 103 | 103 | 109 | 119 | 119 | 95 |
Rjómi ˝ lítri | 307 | 311 | 318 | 350 | 364 | 485 | 485 | 307 |
Ab-mjólk 1l | 186 | 195 | 199 | 207 | 220 | 249 | 249 | 186 |
Smjörvi | 186 | 189 | 220 | 237 | 259 | 269 | 269 | 186 |
Rjómaostur 400 g | 312 | 315 | 379 | 435 | 459 | 459 | 312 | |
Engjaţykkni karamellu | 90 | 93 | 103 | 115 | 123 | 129 | 129 | 90 |
Mozzarellaostur rifinn 200 g | 199 | 264 | 265 | 309 | 325 | 349 | 349 | 199 |
Brazzi eplasafi 1l | 109 | 118 | 124 | 239 | 239 | 109 | ||
Hveiti Pilsbury best | 369 | 379 | 389 | 439 | 514 | 514 | 369 |
Nú er ég milli steins og sleggju - mig langar ađ mótmćla spillingunni en veskiđ leyfir mér ţađ varla...
p.s. er ţađ ennţá takmark ríkisins ađ ná sér niđur á Jóhannesi - eru ekki fjölmörg önnur mál sem ţarf ađ skođa? Af hverju eru ţau ekki sett í forgang og ţessu leyft ađ bíđa fram á nýja áriđ... Endalaus hringavitleysa - og allt í sama farinu.
Kemur ekki á óvart | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 20.12.2008 | 17:02 (breytt kl. 17:21) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţađ er ótrúlegt hvađ hrós og elskulegheit geta gert fyrir mann. Ţađ kom til mín góđ kona í dag, hrósađi mér og fćrđi mér jólaskreytingu. Ţvílík gleđi. Merkilegt, og notalegt, hvađ manni hlýnar um hjartarćtur.
Takk fyrir mig (ţótt ţú lesir örugglega aldrei blogg)
Dćgurmál | 16.12.2008 | 20:10 (breytt kl. 20:11) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Íţróttir
- Velti ţví stundum fyrir mér hvort hann sé lifandi
- Aron átti skemmtilegt augnablik međ móđur sinni
- Tindastóll stöđvađi sigurgöngu Grindavíkur
- Fjögur Íslendingaliđ í einum hnapp
- United-sigur eftir dramatískar lokamínútur
- Skorađi 30 stig í 30 stiga sigri
- Haukar sluppu fyrir horn í Skógarseli
- Njarđvíkursigur gegn lánlausum Hattarmönnum
- Tveggja leikja taphrinu lauk gegn KR
- Stórsigur Dana sem tóku Alfređ međ sér
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1125
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar