Sameining

Facebook er netsamfélag þar sem maður hefur upp á gömlum skólafélögum, ættingjum og öðrum vinum og á samskipti við fólkið með hjálp tækninnar.

facebook

Það má ýmislegt segja um netnotkun almennings í dag en frá mínum bæjardyrum séð er þetta hið besta mál. Þetta er góð leið til að ná tengslum við hina og þessa sem maður hefur kynnst á lífsleiðinni, svo ég tali nú ekki um fólk úti í heimi. Kerfið býður upp á ýmsa möguleika sem hægt er að nýta sér. Svo kæru vinir og vandamenn þá er það facebook.com, skráið ykkur og tölum saman Wink


mbl.is Fjórðungur þjóðarinnar á Facebook
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jódís Skúladóttir

Við stórt borð á kaffihúsinu í dag var ég sú eina sem ekki átti Fésbókarreikning En ég hef nú aldrei verið eins og fólk er flest Á fullt í fangi með að halda úti bloggi og barnasíðu. Best að reyna að standa sig þar áður en ég fjölga vanræktum netsíðum. hahaha

Jódís Skúladóttir, 3.11.2008 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eyrún Huld Haraldsdóttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir
Kona, dóttir, systir, frænka, vinkona og móðir. Ættuð af Fjöllunum í annan legginn og Skaganum í hinn. B.A.próf í íslensku - kennari í framhaldsskóla.

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband