Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
...ţetta gerir honum ekkert nema gott - sýnir hans innri mann. Hann tekur sjúka ömmu sína fram yfir kosningabaráttuna. Útlitiđ er gott fyrir kappann, kannanir eru honum allar í hag.
Hann hlýtur ađ taka ţetta.
Obama tekur frí frá kosningabaráttunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 21.10.2008 | 18:49 (breytt kl. 18:50) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
...ég vildi fá konu í stólinn í minn banka - var svo glöđ međ ráđningar í Glitni og Landsbankanum...
Mér finnst heldur ekki traustvekjandi ađ hann hafi veriđ bankastjóri Icebank...
Ég gef honum samt séns - kannski er ţetta besta skinn, á réttum stađ, á réttum og í réttu húsi, sjáum til.
Nýr bankastjóri Nýja Kaupţings | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 21.10.2008 | 14:40 (breytt kl. 14:42) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţađ er gaman ađ leika sér međ tungumáliđ. Athugađu hvađ ţú getur
Hvađa eina orđi er hćgt ađ skeyta framan viđ ţessi orđ svo til verđi ţrjú samsett orđ?
víkingur
hvalur
verk
Athugiđ - ekki kíkja á athugasemdirnar fyrr en ţiđ eruđ komin í ţrot/gefist upp!
Dćgurmál | 20.10.2008 | 19:50 (breytt kl. 20:21) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Dćgurmál | 19.10.2008 | 12:19 (breytt kl. 12:20) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
...vaknađi upp viđ vondan draum í dag. Ég veit ekki hvers vegna ţađ gerđist í dag en ekki löngu fyrr.
Ég byrjađi ađ leggja fyrir í aukalífeyrissjóđ áriđ 1999, ţá 18 ára gömul. Ég var mjög stolt af mér og hef veriđ síđustu ár. Ég hef aldrei átt of mikiđ af peningum svo sultarólin var hert um eitt gat, mađur verđur jú ađ hugsa um framtíđina.
Fyrir tveimur árum hringdi fulltrúi frá Vista, séreignarsjóđi Kaupţings, í mig og bauđ mér ađ flytja sparnađinn yfir til ţeirra, sem ég gerđi ţar sem Kaupţing var minn banki... Ég hef safnađ mér dágóđri summu sem kemur sér vel ţegar mađur kemst á eftirlaun...en hvar er summan mín í dag? Engin svör - engin veit.
Ég hefđi betur eytt ţessum peningum á síđustu 7 árum og haft ţađ ađeins betra. Auđvelt ađ vera vitur eftir á.
Tilbođi lífeyrissjóđa hafnađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 17.10.2008 | 12:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Í bókmenntafrćđinni er persónugerving einmitt útskýrđ ţannig ađ dauđum hlutum er gefiđ líf...
Túlki nú orđ Geirs hver sem vill.
Ekki persónugera viđfangsefnin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 15.10.2008 | 19:41 (breytt kl. 19:45) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
...ţađ ţykir mér. Ţetta er rétt ađ byrja. Orđspor okkar Íslendinga á eftir ađ fá ađ finna fyrir gjaldţroti bankanna nćstu vikur og mánuđi.
Einu sinni, ekki alls fyrir löngu, var ,,hip og kúl" ađ vera Íslendingur í útlöndum. Oftar en ekki lofađi fólk landiđ, ,,where are you from?" ,,wow are you from Iceland? cool.". En núna? Hmmm... Ćtli svariđ verđi ekki bara: ,,Originally we are all from Ireland..." Aha.
Vilja ekki íslensku sinfóníuna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 14.10.2008 | 16:01 (breytt kl. 16:03) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Viđ fórum í kvöldsiglingu og nutum NYC ,,skyline" í byrjun september. Útsýniđ var hreint út sagt stórfenglegt. Í ţessari ferđ fengum viđ ađ sjá fossa Ólafs, ég hafđi heyrt af ţeim og hlakkađi til, ţarna var íslenskur listamađur á ferđ og ég Íslendingur í New York mátti alls ekki láta ţetta framhjá mér fara.
Ţegar viđ sigldum út var ekki kveikt á fossunum heldur voru stálgrindurnar ţađ eina sem mađur sá. Í bakaleiđinni voru fossarnir til sýnis í allri sinni dýrđ, ţeir voru kannski heldur ómerkilegri en ég hafđi haldiđ, en engu ađ síđur var ţađ hugmyndin sem hreif mig fyrst og fremst. Fossar fluttir úr náttúrunni inn í borgina, og enga smáborg heldur. Ţeir settu vissulega sinn svip á ţessa ljúfu kvöldsiglingu.
Slökkt á fossum Ólafs í kvöld | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 13.10.2008 | 14:30 (breytt kl. 14:31) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sćvar er snillingur - hann leggur inn ţegar ađrir taka út.
Tökum hann til fyrirmyndar.
Ljótur hálfviti er tákngerfingur kreppunnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 11.10.2008 | 15:11 (breytt kl. 15:13) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Gleđiefni á annars svörtum tímum ađ kona setjist í stól bankastjóra Nýja Landsbankans. Viđ getum veriđ viss um ađ vera laus viđ óţarfa fjármálabrask ţví konur eru, ađ mínu mati, alla jafna hagsýnari en karlmenn og alls ekki eins miklir valdagrćđgis-peningapúkar
Ţćr hafa jú ćfinguna í ađ stjórna heimilunum og barnauppeldinu. Bjartari tímar framundan hjá Landsbankanum, ţađ er ađ segja hinum nýja Landsbanka.
Nýi Landsbanki tekur viđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | 9.10.2008 | 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)